*Freyjudagur*

 

stokkseyrarvetrarsól

Freyjudagur
Vorjafndægur á Nýju tungli
21. Mars 2015

Laugardaginn 21.mars fögnum við Vorjafndægrum með Freyjudegi!
Freyjudagurinn er fyrir konur á öllum aldri, þar sem Gyðjunni hið innra er fagnað!
Við munum fagna kvennkröftunum, óska okkur á Nýju tungli, heilum, hreinsum og opnum hjörtu okkar fyrir nýrri orku að vori. Tökum á móti vorinu með bros á vör!
Boðið verður uppá Hugleiðslur, Yoga, Trancendans, Gyðjuathöfn, gönguferð, gleði og hlátur.

Allar konur hjartanlega velkomnar.
Upplagt fyrir mæðgur, vinkonur, systur og frænkur!
Njótum lífsins og fegurðinnar sem býr innra með hverri konu!
Freyjudagurinn hefst kl 10 og stendur til kl 16 Laugardaginn 21.mars 2015!
Freyjudagurinn fer fram á Stokkseyri.
Það kostar 10.000 kr að vera með.
Skráning og nánari upplýsingar hjá Unni Arndísar í síma 696-5867 eða á [email protected]
Upplýsingar um Freyjudaginn má finna á www.uni.is

Unnur & ArndísMæðgurnar Unnur og Arndís bjóða uppá Freyjudag, þar sem konur koma saman og virkja Gyðjuna hið innra!
Unnur Arndísardóttir er Yogakennari, Seiðkona og Söngvaskáld.
Arndís Sveina er Listakona, Nuddari, Heilari og Trancendanskennari.