Friðargjöf á Jólum

Kæru vinir,

Aðventan og hátíð ljóssins er ein af mínum uppáhalds.  
Mér finnst gott að minna mig á friðinn, og gefa mér friðarstundir heima við í Desember. 

Mig langaði kæru vinir að færa ykkur litla aðventugjöf –
til þess einmitt að minna ykkur á að næra friðinn í Desember.

Hér er lítil Friðarhugleiðsla handa ykkur.
Ég vona innilega að hún komi að góðum notum yfir hátíðirnar og á nýju ári.
(viljir þú eignast þessa hugleiðslu á niðurhali – sendu mér þá e-mail og ég skrái þig á póstlistann minn)

Friðarhugleiðsla ~ gjöf til þín

 

Gleðilega hátíð <3
Takk kærlega fyrir yndislegar stundir á árinu sem er að líða – megi nýja árið færa frið og blessun <3

Kærleiks- og hátíðarkveðja

Unnur Arndísar