Hugleiðslunámskeið fyrir byrjendur!

Nýtt Hugleiðslunámskeið hefst 19. febrúar nk!

Farið verður í grunninn á hugleiðslu og hugleiðslutækni.
Hvað er hugleiðsla og hvernig tileinkum við okkur hana í daglegu lífi!
Hugleiðsla færir ró og frið inní líf okkar!

4 vikna námskeið frá 19. febrúar til og með 12. mars 2013
Kennt verður á Þriðjudagskvöldum kl 20-21 í Merkigili á Eyrarbakka.
Boðið uppá te á eftir.

10.000 kr námskeiðið

Skráning og nánari upplýsingar á [email protected]