Hugleiðslunámskeið í Móðurhofi!
3.-24.Febrúar 2016
Hvað er hugleiðsla og hvernig tileinkum við okkur hana í daglegu lífi.
Lærum að anda og gefa eftir inní andartakið!
Farið verður í grunntækni hugleiðslu, öndunnar og núvitundar.
4 vikna námskeið – 4 Miðvikudagar – 3.-24.Febrúar 2016
Kennt verður á Miðvikudögum kl 20.00-21.00
Kenndar verða auðveldar æfingar til að æfa sig heima.
Námskeiðið er hugsað fyrir byrjendur en lengra komnir eru einnig velkomnir.
Námskeiðið kostar 10.000 kr
Skráning og nánari upplýsingar á [email protected]
Unnur Arndísardóttir er tónlistarkona, jógakennari, tónaheilari og seiðkona.
Unnur útskrifaðist sem Yogakennari frá Jóga-og blómadropaskóla Kristbjargar árið 2010.
Hún hefur stundað yoga frá árinu 1993.
Unnur kennir mjúka blöndu af Hatha og Raja Yoga, með líkamstöðum, öndun og hugleiðslu.
Þar sem áherslan er lögð á innri frið og ró.