*Hugleiðslumorgnar í Móðurhofi*

yoga-1

-Hugleiðslumorgnar í Móðurhofi-

Hugleiðsla og slökun á Laugardagsmorgni.
Mjúk og notaleg stund í Móðurhofi. Þar sem við öndum, slökum og hugleiðum.
Einbetum okkur að andartakinu, frið, ró og kærleika.

Í Október – Laugardagana 10. og 24. Október kl 10:30-11:30
Í Nóvember – Laugardagana 7. og 21.Nóvember kl 10:30-11:30

Þáttökugjald er 1.500 kr fyrir skiptið – en 1.000 kr fyrir þau sem eru nú þegar skráð á Jóganámskeið í Móðurhofi.
Mikilvægt að skrá sig!

Skráning og nánari upplýsingar á [email protected]

Uni Unnur Arndísardóttir er tónlistarkona, jógakennari, tónaheilar og seiðkona.
Unnur útskrifaðist sem Yogakennari frá Jóga-og blómadropaskóla Kristbjargar árið 2010.
Hún hefur stundað yoga frá árinu 1993.
Unnur kennir mjúka blöndu af Hatha og Raja Yoga, með líkamstöðum, öndun og hugleiðslu.
Þar sem áherslan er lögð á innri frið og ró.