Móðir Ísland

 

 

 

Móðir Ísland

 

Í hjartanu geymi
þann einlæga draum.
Að frá Gyðjunni streymi
hinn elskandi straum.

Hún geymir í skauti
hið eilífa líf.

Hún gefur og tekur
umvefur allt.
Jörðina skekur
breytir heitu í kalt.

Hún geymir í skauti
hið eilífa líf

Í þokunni sé
hvar hún býr í mér.
Eftir straumnum fer
því hún allstaðar er.

Hún geymir í skauti
hið eilífa líf

Hún sleppir ey tökum
á lífi í mér.
Fylgir engum rökum
býr líka í þér.

Hún geymir í skauti
hið eilífa líf

Megi hjörtun slá
hinn heilaga takt.
Í sálina sá
hinn eilífa kraft.

Hún geymir í skauti
hið eilífa líf

Fósturlandsins Freyja
Móðir Ísa.
Eldfjalla meyja
mun upp rísa.

Hún geymir í skauti
hið eilífa líf

Lag og Ljóð:
Unnur Arndísardóttir

Hljóðupptaka og Hljóðblöndun:
Bassi Ólafsson
https://www.facebook.com/TonverkHljodver/ 

Ljósmynd:
Ólöf Erla Einarsdóttir
https://svart.design

 

Uni Youtube: https://youtu.be/a-DZi29-Rjo
Uni Facebook: https://www.facebook.com/UniArndisar/
Uni Instagram: https://www.instagram.com/uni_arndisar/
Uni Bandcamp: https://uniuni.bandcamp.com
Uni CDBaby: https://store.cdbaby.com/cd/uni4