UniJon

Uni & Jón Tryggvi eru músíkalst par. Þau gáfu bæði út sínar fyrstu sólóplötur árið 2009. En hafa síðan unnið saman sem dúett. Saman kalla þau sig UniJon. Tónlistin þeirra er þjóðlagaskotin, mjúk og einlæg. Þau eru undir miklum áhrifum frá Íslandi, en einng frá Evrópskri og Amerískri þjóðlaga tónlist. Þau leika bæði á gítar og syngja, en blanda við Ukulele og Handtrommum – sem gerir tónlistina rómantískari og ævintýralegri.
Seinustu árin hafa þau unnið saman við að gera lífið fallegra og notalegra – í gegnum tónlist. Þau líta á tónlist sína sem leið til að heila – sjálfa sig, þá sem hlusta og heiminn.
Þau bjuggu í 3 ár í Merkigili á Eyrarbakka þar sem þau buðu uppá tónleika reglulega, og fengutil sín í heimsókn hina ýmsu listamenn  www.facebook.com/merkigil
Nýja platan þeirra „Morning Rain“ kom út í September 2013.
Endilega kíkið á heimsíðu þeirra og hlustið á tónlist þeirra : www.unijon.com
Nánari upplýsingar: [email protected]

 

Uni&Jón Tryggvi-greinar og blogg

[catlist name=unijon_tryggvi]