Slökunarjóga í Jónshúsi – Janúar 2018

Slökunarjóga í Jónshúsi
Unnur Arndísar jógakennari býður uppá 6 vikna Slökunarjóganámskeið
á íslensku í Jónshúsi. 

Mjúkar líkamsæfingar, öndun, slökun og hugleiðsla.
Tökum á móti nýju ári með mjúku jóga.
Lærum að anda, slaka, njóta, og færa hugarró og frið inní daglega lífið.
Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

6 vikna námskeið – Þriðjudögum kl  16:30 – 17:45
9.janúar til og með 13.febrúar 2018

Námskeiðisgjald er  700 dkr 

Skráning og nánari upplýsingar hjá Unni Arndísar í síma 2266-6636 eða á [email protected]

 

Unnur Arndísardóttir kennir mjúka blöndu af Hatha og Raja Yoga, með líkamstöðum, öndun og hugleiðslu. Þar sem áherslan er lögð á innri frið og ró.
Unnur hefur stundað yoga frá árinu 1993 en útskrifaðist sem Yogakennari frá Jóga-og blómadropaskóla Kristbjargar árið 2010. Unnur lærði Yoga þerapíu í Transformational Hatha Yoga skólanum á Grikklandi árið 2016.