*Tónaheilun – Sumar 2015*

tónaheilun

Vantar þig meiri ró og frið inní líf þitt?
Væri ekki yndislegt að upplifa slökun, frið og ró – og leyfa sér að gefa eftir inní andartakið?

Tónaheilun er einföld en áhrifarík leið þar sem Tónhvíslar eru settar á ákveðna punkta á líkamanum, á bein og vöðva til að losa um staðnaða orku og minnka sársauka og verki.
Tónar hafa áhrif á vatnið í líkama okkar og hjálpa okkur að hreyfa við staðnaðri orku og losa um spennu.
Tónaheilun hefur það megin markmið að veita viðkomandi slökun og frið.

Unnur Arndísardóttir býður uppá Tónaheilun í Móðurhofi að Eyrarbraut 47 á Stokkseyri.

Í Júní-Ágúst 2015 kostar tíminn í Tónaheilun 6000 kr

Hér má lesa meira um Tónaheilun: https://uni.is/heilun/tonaheilun-2/

Bókanir og nánari upplýsingar í síma 696-5867 eða á [email protected]