*Sumartilboð í Tónaheilun og Spálestra*

tónaheilun

*Sumartilboð í Tónaheilun og Spálestra í Móðurhofi*

-Júní 2016-

Þar sem sumarið er komið og grundirnar gróa er upplagt að bjóða tilboðsverð sem hlúar að líkama og sál.

Í Móðurhofi í Júní er sérstakt tilboðsverð í Tónaheilun og Spálestra hjá Unni Arndísar.

Tónaheilun er einföld en áhrifarík leið þar sem Tónhvíslar eru settar á ákveðna punkta á líkamanum, á bein og vöðva til að losa um staðnaða orku og minnka sársauka og verki.
Tónaheilun veitir ró og frið, og hjálpar til við að ná djúpri slökun og kyrrð.
Tilboðsverð í Júní 2016 er 6.500 kr

Spálestrar í Tarotspil og Gyðjurúnir
Ertu forvitin um framtíðina? Eða ertu kannski að takast á við eitthvað nýtt í lífinu, og vantar smá aðstoð og ráð?
Það er gott og gaman að kíkja í spilin og rúnirnar, sér til skemmtunar og kannski bara til að fá staðfestu á hvar þú ert og hvað er best að gera – til að halda áfram með höfuðið hátt!
Tilboðsverð Einkalestur í Júní 2016 er 6.500 kr

Einnig er hægt að koma í Tónaheilun og fá Spálestur í lokin, þá kostar þetta saman 10.000 kr

UniUnnur Arndísardóttir er Tónlistarkona, Yogakennari, Tónaheilari og Seiðkona.

Móðurhof er heilunar-og jógastöð hennar sem stendur við hafið á Stokkseyri.

Bókanir og nánari upplýsingar má nálgast hjá Unni í síma 696-5867 eða á [email protected]

 

Lesa má meira um Unni hér

Lesa má meira um Tónaheilun hér

Lesa má meira um Spálestra hér

Posted in: Uni