Yoga í Móðurhofi ~ Ágúst 2016

yogamin

Yoga með Unni Arndísar
Móðurhof Stokkseyri

-Ágúst 2016-

Morgunjóga
Mánudögum og Miðvikudögum kl 8:00-9:00
3-31.ágúst 2016 – 5 vikna námskeið
Námskeiðisgjald 12.000 kr
Mjúkt morgunjóga, öndun, slökun og hugleiðsla.
Notaleg leið til að byrja daginn.

Slökunarjóga
Miðvikudögum kl 18:30-20:00
3-31.ágúst 2016 – 5 vikna námskeið
Námskeiðisgjald er 7.500 kr
Mjúkar líkamsæfingar, öndun, slökun og hugleiðsla.
Tökum á móti frið og ró með mjúku jóga.
Lærum að anda, slaka, njóta, og færa hugarró og frið inní daglega lífið.
Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Hugleiðslumorgnar
Hugleiðsla og slökun á Laugardagsmorgni.
Mjúk og notaleg stund í Móðurhofi. Þar sem við öndum, slökum og hugleiðum saman.
Laugardagana 6.ágúst og 27.ágúst kl 11:00-12:00

Þáttökugjald er 1.500 kr fyrir skiptið
Mikilvægt að skrá sig!

Skráning og nánari upplýsingar hjá Unni Arndísar í síma 696-5867 eða á [email protected]
Námskeiðin fara fram í Móðurhofi, Heilunar-og Yogastöð Unnar Arndísar að Eyrarbraut 47 á Stokkseyri.

UniUnnur Arndísardóttir kennir mjúka blöndu af Hatha og Raja Yoga, með líkamstöðum, öndun og hugleiðslu. Þar sem áherslan er lögð á innri frið og ró.
Unnur útskrifaðist sem Yogakennari frá Jóga-og blómadropaskóla Kristbjargar árið 2010.
Unnur hefur stundað yoga frá árinu 1993.