*Friðardagskrá í Móðurhofi ~ Maí 2017*

Yoga með Unni Arndísar
Móðurhof Stokkseyri
-Maí 2017-

-Morgunjóga-
Mánudögum og Miðvikudögum kl 8:00-9:00
8-31.maí 2017 – 4 vikna námskeið
Námskeiðisgjald 12.000 kr
Mjúkt morgunjóga, öndun, slökun og hugleiðsla.
Notaleg leið til að byrja daginn.

-Slökunarjóga-
Miðvikudögum kl 18:00-19.30
10-31.maí 2017– 3 vikna námskeið
-Það er ekki tími 24.maí-

Námskeiðisgjald er 4500 kr
Mjúkar líkamsæfingar, öndun, slökun og hugleiðsla.
Tökum á móti frið og ró með mjúku jóga.
Lærum að anda, slaka, njóta, og færa hugarró og frið inní daglega lífið.
Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

-Slökunarjóga-
Þriðjudögum kl  18:30-20:00
9-30.maí 2017 – 3 skipti
-Það er ekki tími 23.maí-

Námskeiðisgjald er 4500 kr
Mjúkar líkamsæfingar, öndun, slökun og hugleiðsla.
Tökum á móti frið og ró með mjúku jóga og núvitund.
Jóga fyrir lengra komna.

-Friðarhugleiðsla-
Laugardaginn 13.maí kl 10.00-11.00
Opin hugleiðsla þar sem áhersla verður lögð á frið og ró.
Hugleiðsla, öndun og slökun.
1500 kr að taka þátt – frír prufutími fyrir þau sem vilja prufa.
Enginn reynsla af yoga eða hugleiðslu þörf til að taka þátt.
Boðið er uppá te eftir tímann.

-Hugleiðsla og Slökun-
Fimmtudögum kl 18:30-19:30
11 og 18.maí 2017 – 2 skipti
Námskeiðisgjald er 5000 kr – hægt er að koma í stakan tíma en þá kostar tíminn 3000 kr.
Notaleg stund í Móðurhofi þar sem kennd verður grunntækni öndunar, hugleiðslu og slökunnar.
Upplagt að enda vikuna í frið og ró.
Engin reynsla af hugleiðslu eða yoga nauðsyn til að taka þátt.
Boðið er uppá te eftir tímann.

-Hugleiðsla og öndun gegn stressi-
Þriðjudögum kl 17.00-18.00
9,16 og 30.maí – Námskeiðið er 3 skipti
Námskeiðisgjald er 6000 kr
Yoga er aldagömul aðferð til að takast á við stress.
Með öndun, hugleiðslu og slökun losum við um stress, kvíða og þunglyndi.
Einungis 6 pláss í boði.

(Hægt er að sameina námskeiðin “Hugleiðsla og slökun” og “Hugleiðsla og öndun gegn stressi” – þá er námskeiðisgjald 9000 kr fyrir bæði námskeiðin.)

Skráning og nánari upplýsingar hjá Unni Arndísar í síma 696-5867 eða á [email protected]

Námskeiðin fara fram í Móðurhofi, Heilunar-og Yogastöð Unnar Arndísar að Eyrarbraut 47 á Stokkseyri.

Unnur Arndísardóttir kennir mjúka blöndu af Hatha og Raja Yoga, með líkamstöðum, öndun og hugleiðslu. Þar sem áherslan er lögð á innri frið og ró.
Unnur hefur stundað yoga frá árinu 1993 en útskrifaðist sem Yogakennari frá Jóga-og blómadropaskóla Kristbjargar árið 2010. Unnur lærði Yoga þerapíu í Transformational Hatha Yoga skólanum á Grikklandi árið 2016.

Posted in: Uni