*Yoga í Móðurhofi*

yogaminYoga með Unni Arndísar
Móðurhof Stokkseyri

– Gleðilegt nýtt jóga ár 2016 –

Slökunarjóga
Miðvikudögum kl 18:00-19:30
3-24.febrúar 2016 – 4 vikna námskeið
Námskeiðisgjald er 7.500 kr
Mjúkar líkamsæfingar, öndun, slökun og hugleiðsla.
Tökum á móti frið og ró með mjúku jóga.
Lærum að anda, slaka, njóta, og færa hugarró og frið inní daglega lífið.
Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Morgunjóga
Mánudögum og Miðvikudögum kl 8:00-9:00
11.janúar-24.febrúar 2016 – 7 vikna námskeið
Námskeiðisgjald 16.000 kr
Mjúkt morgunjóga, öndun, slökun og hugleiðsla.
Notaleg leið til að byrja daginn.

Slökunarjóga – Heilun og Innri friður
Þriðjudögum og Fimmtudögum kl  18:30-20:00
19.janúar-25.febrúar – 6 vikna námskeið
Námskeiðisgjald er 18.000 kr
Mjúkar líkamsæfingar, öndun, slökun og hugleiðsla.
Tökum á móti frið og ró með mjúku jóga.
Lærum að anda, slaka, njóta, og færa hugarró og frið inní daglega lífið.
Jóga fyrir þau sem vilja setja sér heilandi markmið.

Hugleiðslumorgnar
Hugleiðsla og slökun á Laugardagsmorgni.
Mjúk og notaleg stund í Móðurhofi. Þar sem við öndum, slökum og hugleiðum saman.
Í Janúar – Laugardagana 16. og 30.janúar kl 10:00-11:00
Í Febrúar – Laugardagana 13.og 27.febrúar kl 10:00-11:00
Þáttökugjald er 1.500 kr fyrir skiptið – Laugardaginn 16.janúar er ókeypis!
Mikilvægt að skrá sig!

Skráning og nánari upplýsingar hjá Unni Arndísar í síma 696-5867 eða á [email protected]
Öll námskeiðin fara fram í Móðurhofi, Heilunar-og Yogastöð Unnar Arndísar að Eyrarbraut 47 á Stokkseyri.

UniUnnur Arndísardóttir kennir mjúka blöndu af Hatha og Raja Yoga, með líkamstöðum, öndun og hugleiðslu. Þar sem áherslan er lögð á innri frið og ró.
Unnur útskrifaðist sem Yogakennari frá Jóga-og blómadropaskóla Kristbjargar árið 2010.
Unnur hefur stundað yoga frá árinu 1993.