*Yoga og Hugleiðslur í Nóvember í Móðurhofi*

yogamin

Yoga með Unni Arndísar
Móðurhof Stokkseyri

– Nóvember 2015 –

Slökunarjóga
4 vikna námskeið – Miðvikudögum kl 18:00-19:30
4-25.nóvember 2015
Námskeiðisgjald er 7.500 kr
Mjúkar líkamsæfingar, öndun, slökun og hugleiðsla.
Tökum á móti frið og ró með mjúku jóga.
Lærum að anda, slaka, njóta, og færa hugarró og frið inní daglega lífið.
Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Slökunarjóga – Heilun og Innri friður
Þriðjudögum og Fimmtudögum kl  18:30-20:00
3– 26.nóvember 2015
Námskeiðisgjald er 15.000 kr
Innifalið eru hugleiðslumorgnar 2svar í mánuði á Laugardögum.
Námskeið þar sem farið verður dýpra í æfingarnar, hugleiðslu og slökun.
Fyrir þau sem vilja gera Yoga að lífstíl og setja sér heilandi markmið.

Morgunjóga
Mánudögum kl 9:00-10:15
9-30.nóvember 2015
Námskeiðisgjald er 7.500 kr
Mjúkt morgunjóga, öndun, slökun og hugleiðsla.
Upplagt fyrir byrjendur og notalegt fyrir lengra komna.

Hugleiðslumorgnar
Hugleiðsla og slökun á Laugardagsmorgni.
Mjúk og notaleg stund í Móðurhofi. Þar sem við öndum, slökum og hugleiðum saman.
Laugardagana 7. og 21.Nóvember kl 10:30-11:30
Þáttökugjald er 1.500 kr fyrir skiptið
Mikilvægt að skrá sig!

Skráning og nánari upplýsingar hjá Unni Arndísar í síma 696-5867 eða á [email protected]
Öll námskeiðin fara fram í Móðurhofi, Heilunar-og Yogastöð Unnar Arndísar að Eyrarbraut 47 á Stokkseyri.